Matvælaframleiðsla

Í þessum flokki finnur þú upplýsingar um fyrirtæki sem sérhæfa sig í framleiðslu matvæla. Hér má finna allt frá litlum fyrirtækjum sem framleiða sérvörur, t.d. lífrænar og mjólkurlausar afurðir, til stærri fyrirtækja sem bjóða upp á víðtækt úrval matvæla, s.s. sjávar- og kjötafurðir, þurrvörur, kaffi o.fl.

Staðsetning Berg
(breyta staðsetningu)