Leðurverkstæðið Reykjavík

Síðan 1937

Síðumúla 33, 108 Reykjavík

Leðurverkstæðið Reykjavík
Vefsíða www.lvr.is
Kennitala 670314-1380
Netfang
Sími 551 6659
Leðurverkstæðið Reykjavík

Leðurverkstæðið hefur framleitt belti, axlabönd, merkisspjöld, innanklæðaveski og fleira undanfarin ár. Á stríðsárunum og fram á níunda áratug síðustu aldar, framleiddi Leðurverkstæðið skólatöskur sem nutu mikilla vinsælda. Þegar mest var voru framleiddar 14 tegundir af töskum.