Heilsa

Flokkurinn „Heilsa" á leit.is veitir þér upplýsingar um allt það helsta sem viðkemur heilsu. Hér finnur þú lista yfir fyrirtæki og aðila sem sérhæfa sig í vörum og þjónustu tengdri andlegu og líkamlegu heilbrigði, s.s. heilsugæslustöðvar, apótek og líkamsræktarstöðvar.

Staðsetning Austurbær
(breyta staðsetningu)

Sýna alla flokka

IceCare ehf

Logo small

Ármúla 8, 108 Reykjavík
Sími: Bannmerkt Help 581 1090

Markmið fyrirtækisins er að bjóða upp á vörur sem stuðla að bættri heilsu og almennu heilbrigði. Okkur er umhugað um heilsu viðskiptavina okkar og bjóðum aðeins upp á gæðavöru sem er fyrirbyggjandi gegn ýmsum vandamálum sem tengjast heilsu. Við bjóðum upp á vörur sem geta hjálpað fólki að ná góðri heilsu með fyrirbyggjandi aðgerðum. Slagorð fyrirtækisins er "Þín heilsa" því að okkur er umhugað um þína heilsu.

a

www.icecare.is