Afþreying

Í þessum flokki finnur þú upplýsingar um fyrirtæki sem sérhæfa sig í þjónustu og vörum tengda afþreyingu af ýmsu tagi. Í flokkinum má finna fyrirtæki sem bjóða bæði upp á skemmntun innandyra, t.d. kaffihús og söfn sem og allskyns útivist, s.s. upplýsingar um skíðasvæði, golfvelli og sundlaugar.

Staðsetning Grafarvogur
(breyta staðsetningu)

Sýna alla flokka

Egilshöllin

Egilshollin search

Fossaleyni 1, 112 Reykjavík
Sími: 594 9600

Í Egilshöllinni er mjög fjölbreytt starfsemi. Fyrir utan Sambíóin, Keiluhöllina, World Class og skautasvellsið eru fleiri aðilar með starfsemi í húsinu.

b

www.egilshollin.is