Eldur í verslun í Skútuvogi

Eldur í verslun í Skútuvogi

Eldur kviknaði í verslun í Skútuvogi í kvöld og eru fyrstu slökkviliðsbílar komnir á vettvang og slökkvistarf hafið, að sögn varðstjóra hjá...

Herða sóknina í Severodonetsk

Herða sóknina í Severodonetsk

Rússar sóttu á Úkraínumenn í borginni Severodonetsk í Lugansk-héraði að auknum krafti í dag. Þetta er stærsta borgin í Austur-Úkraínu, á svæðinu...

Vinstri forseti líklegur í Kólumbíu

Vinstri forseti líklegur í Kólumbíu

Líkur eru á að vinstrisinnaður stjórnmálamaður verði í fyrsta sinn kosinn forseti Kólumbíu á morgun, 29. maí. Gustavo Petro er 62 ára hagfræðingur...

Fellaskóli fagnar fimmtugsafmæli

Fellaskóli fagnar fimmtugsafmæli

Grunnskólinn Fellaskóli í Breiðholti fagnar í dag fimmtíu ára afmæli. Í tilefni stórafmælisins buðu nemendur, starfsfólk og foreldrar gestum og...

Með vasaklútana klára í Hörpu

Með vasaklútana klára í Hörpu

Rufus Wainwright heldur tónleika í Hörpu á morgun, sunnudag, og Jelena Ciric las upp pistil af því tilefni í þætti Víðsjár í vikunni. Þar rekur hún...

Rússar taka mikilvægan bæ í Donetsk

Rússar taka mikilvægan bæ í Donetsk

Rússneski herinn sagðist í morgun hafa tekið bæinn Lyman í austurhluta Úkraínu. Hernaðarlegt mikilvægi bæjarins er sagt mikið þar sem hann tryggir...

Jarðskjálfti í Bárðarbungu

Jarðskjálfti í Bárðarbungu

Jarðskjálfti 3,5 að stærð mældist 2,5 km suð-suðaustur af Bárðarbungu í Vatnajökli laust eftir klukkan átta í morgun. Nokkrir skjálftar mældust...

Hlýindi fram yfir helgi en svo kólnar

Hlýindi fram yfir helgi en svo kólnar

Gera má ráð fyrir suðaustan 5 til 10 metrum á sekúndu og að skýjað verði suðvestan til í dag. Að sama skapi má reikna með hægri breytilegri átt eða...

Preloader